Kendall Jackson Vintner’s Reserve Syrah
Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannín. Höfugt. Brómber, bláber, plóma, krydd, eik.
Hér eru vín með kraftmiklu berjabragði, oftar en ekki eikarþroskuð, alkóhólrík og stundum nokkuð tannísk. Flest þeirra er hægt að geyma í nokkur ár.
Styrkleiki: 14,5% vol.
Eining: 750 ml
Þrúga: Syrah
Árgangur: 2014
Umbúðir: Flaska
Tappi: Korktappi
Land: Bandaríkin
Hérað: Central Coast
Upprunastaður: Santa Barbara
Framleiðandi: Kendall Jackson
Vörunúmer átvr: 24697