Um okkur

Dista ehf. er heildverslun með áfengar og óáfengar drykkjarvörur, stofnuð árið 2000. Fyrirtækið hefur um árabil selt bjór frá danska brugghúsinu Royal Unibrew sem framleiðir m.a. Faxe og Slots.

Heildverslunin selur einnig léttvín og er einn stærsti innflytjandi freyðivína á Íslandi.

Dista ehf.
Sími: 555 6600
Netfang: dista@dista.is