Description
Frapin framleiðir einungis cognac af vínvið ræktuðum í eigin víngörðum. Allt Frapin Cognac er Grande Champagne Cognac sem er hæsti gæðaflokkur í Cognac.
Einkenni Frapin VSOP Grande Champagne eru samræmi í löngu bragði, einkennandi fyrir cognac af Grande Champagne gerð.
Keimurinn er ávaxtaríkur og blómlegur með votti af vanillu.
Bragðið er langt og mjúkt.
Frapin VSOP er 100% Grande Champagne, Premier Cru de Cognac.
Land: Frakkland / Cognac
Magn: 700 ml
Umbúðir: Karafla
Alkóhól: 40 %
Vörunúmer: 00686
Gerð: Grande Champagne Cognac
Best drukkið: Geymist lengi og verður betra