Description
Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin. Skógarber, plóma, lyng.
Þrúgur: Tempranillo
Land: Spánn / Castilla
Magn: 3000 ml
Umbúðir: Box
Alkóhól: 12,5 %
Gerð: Þurrt með mildri sætu
Kjörið með: Alifuglum, svínakjöti, pasta og smáréttum
Vörunúmer átvr: 17419