Albani Julebryg

Albani Julebryg á sér áratuga langa sögu og hefð á borðum Danskra neytenda.  Bjórinn er bruggaður í Albani brugghúsinu í Óðinsvéum á Fjóni.  Eyjaskeggjar á Fjóni hafa mikið dálæti á Albani bjórum og fagna komu Albani Julebryg hver jól.  Albani Julebryg markar komu jólanna á Fjóni.

Rafgullinn, meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja. Ljós ávöxtur, léttristað korn, karamella, blóm.

Land: Danmörk / Fjón
Magn: 330 ml
Verð: kr.
Umbúðir: Dós
Alkóhól: 7,0 %
Vörunúmer: 14801
Kjörið með: Fiski, kjúklingi, svínakjöti og pasta.
Best drukkið: Fyrir jólin.
Category: Tags: , , ,

Description

Albani Julebryg á sér áratuga langa sögu og hefð á borðum Danskra neytenda.  Bjórinn er bruggaður í Albani brugghúsinu í Óðinsvéum á Fjóni.  Eyjaskeggjar á Fjóni hafa mikið dálæti á Albani bjórum og fagna komu Albani Julebryg hver jól.  Albani Julebryg markar komu jólanna á Fjóni.

Rafgullinn, meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja. Ljós ávöxtur, léttristað korn, karamella, blóm.

Land: Danmörk / Fjón
Magn: 330 ml
Verð: kr.
Umbúðir: Dós
Alkóhól: 7,0 %
Vörunúmer: 14801
Kjörið með: Fiski, kjúklingi, svínakjöti og pasta.
Best drukkið: Fyrir jólin.